~~~~~ L A S - C H I C A S ~~~~~

11.12.05

Hennar hátign hafði þetta að segja!

Fallegustu konur heims eru a Islandi

Það er sko greinilega staðreind að Ísland státar af fallegustu konum heims, fyrst var það Hólmfríður Karlsdóttir sem varð ungfrú heimur ´85 síðan fyrverandi Hvergerðingurinn Linda Pé ´89 og núna Unnur Birna.
Ég fylltist bara af einhverju kjánalegu þjóðernisstolti þegar hún vann eins og ég þekkti hana bara persónulega, jæja... ég hef samt séð hana 2x og 1x í löggubúning, enda kannski ekki skrítið þegar maður býr á íslandi.
Mér finnst við í chicas líka sko sannarlega standa undir því að vera Íslenskir konur hehe ;)
Áfram Ísland :)





0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home

 
cerebral palsy
cerebral palsy